Húsvarðaþjónusta

Slepptu áhyggjum af sameigninni og láttu sameignaþrif BG um húsvarðarþjónustuna. Við klæðskerasaumum þjónustuna að hverri sameign fyrir sig. 

Minni og meðalstórar sameignir – fastar heimsóknir nokkrum sinnum á ári eftir nánari samkomulagi og farið yfir ástand sameignarinnar.

Stærri sameignir – víðtækari þjónusta eftir nánara samkomulagi. Heimsóknir nokkrum sinnum í viku eða daglegar heimsóknir með föstum viðverutíma.

Afleysingaþjónusta – hentar húsfélögum með húsvörð í fullu starfi.

 

Hvað er innifalið í húsvarðaþjónustunni?

  • Regluleg ræstiþjónusta fjölbýlishúsa
  • Hreingerningar og alþrif á stigagöngum
  • Teppahreinsun fyrir sameignir
  • Hreinsun á gluggum og klæðningum húsa
  • Þrif, hreinsun og umsjón með sorpgeymslum
  • Sópun og háþrýstiþvottur á bílageymslum
  • Fasteignaumsjón – t.d. peruskipti og ruslatýnsla