Meðalstórar sameignir

Í meðalstórum fjölbýlishúsum er algengast að ræstingar fari fram einu sinni í viku. Þó er ræst oftar í sameignum þar sem umgangur er mikill. Þegar við tölum um meðalstórar sameignir er átt við húsfélög með 8 til 16 íbúðum.

Þjónusta sameignaþrifa BG er skilvirk og góð og hefur fyrirtækið áratuga reynslu af þrifum fyrir húsfélög af öllum stærðum og gerðum.