Sorpgeymslan

Umsjón og regluleg ræstiþjónusta sorpgeymsla er liður sem sameignaþrif BG hafa mikla reynslu af. Boðið er upp á dagleg og regluleg tunnuskipti, allt eftir því sem hentar hverju sinni.

Sameignaþrif BG bjóða einnig upp á sótthreinsun sorpgeymsla þar sem notast er við fullkomnustu hreinsitækni.

Niðurstaðan er snyrtileg og hrein sorpgeymsla.