Fyrirtækjasameignir

Sameignir í skrifstofu og atvinnuhúsnæði eru andlit fyrirtækjanna sem hafa þar aðsetur. Vel ræst sameign skiptir því miklu máli og mikilvægt að þjónustan sé framkvæmd á góðan og skilvirkan hátt.

Sameignaþrif BG bjóða öfluga fyritækjaþjónustu með áherslu á gæði og sveigjanleika. Ræstitíðni er misjöfn og þjónustustig fer allt eftir álagi á viðkomandi sameign.

Hafðu samband við okkur og við leysum málin fyrir þig.