Við þrífumsameignina þína
Sameignin þín skiptir okkur máli. Áratuga reynsla og góð þjónusta.
Nánar um þjónustunaRegluleg þrif fyrir
Litlar sameignir
BG Sameignaþrif eru með öfluga ræstiþjónustu fyrir minni sameignir. Dæmi um sameignir í þessum stærðarflokki eru húsfélög með t.d. 4 til 8 íbúðir.
Lesa meira um þjónustu við litlar sameignirMeðalstórar sameignir
Í meðalstórum fjölbýlishúsum er algengast að ræstingar fari fram einu sinni í viku. Í sumum sameignum þar sem umgangur er mikill er þó ræst oftar. Þegar við tölum um meðalstórar sameignir þá er átt við húsfélög með 8 til 16 íbúðum.
Lesa meira um þjónustu við meðalstórar sameignirStórar sameignir
Mikill umgangur og álag getur verið á sameiginlegu rými í stærri fjölbýlishúsum. Misjafnt er hversu oft stærri sameignir eru ræstar en algengast er að þrif fara fram 2 til 3 sinnun í viku. Á þetta við um fjölbýlishús með 16 íbúðum eða fleiri.
Lesa meira um þjónustu við stórar sameignirFyrirtækjasameignir
Sameignir í skrifstofu og atvinnuhúsnæði er mikilvægt að ræsta vel. Sameignin er andlit fyrirtækjanna sem hafa aðsetur í húsnæðinu. Ræstiþjónustan hefur því mikilvægu hlutverki að gegna fyrir ásýnd fyrirtækisins og mikilvægt að þjónustan sé framkvæmd á góðan og skilvirkan hátt.
Lesa meira um þjónustu við fyrirtækjasameignirFjölbreytt þrifaþjónusta fyrir allar stærðir sameigna
BG býður uppá eftirfarandi þjónustu
Nánar um þjónustunaFáðu tilboð strax í dag
og við munum gera þér tilboð í hreingerningu á sameigninni.
"*" indicates required fields
Regluleg þrif á sameignum
Eða jafnvel oftar í viku en það fer eftir stærð, tegund og ræstiþörf viðkomandi sameignar.
BG býður einnig uppá daglegar ræstingar á öllum stærðum sameigna.
Við komum á staðinn og gerum föst verðtilboð að kostnaðar og skuldbindingalausu.
Hreingerningar á sameignum
BG starfrækir öfluga hreingerningadeild býr yfir mikilli reynslu og afkastagetu sem er vandfundin hér á landi. BG býður eftirfarandi hreingerningar á sameignum
Hafðu samband strax í dag og við munum gera þér tilboð í hreingerningu á sameigninni .